Höskuldur Eiríksson

Lögmaður / Partner

Tengiliðaupplýsingar:
Netfang: hoskuldur@venturelegal.is
sími: 695-2132

Höskuldur Eiríksson er lögmaður með sérhæfingu í fjárfestingum í fyrirtækjum, kaupum og sölum fyrirtækja og fjármögnun viðskipta. Hann hefur sinnt ráðgjöf fyrir sjóði, banka og fyrirtæki í tengslum við samninga, veðtöku, skuldabréfaútgáfur og umfangsmiklar endurskipulagningar. Höskuldur hefur lokið LL.M.-námi í International Banking & Finance frá University College London og hefur margra ára reynslu af viðskiptum á fjármálamarkaði, bæði innanlands og erlendis.
Samblanda af umfangsmikilli reynslu Höskuldar af flóknum viðskiptum, markvissri verkefnastjórn og hagnýtri nálgun tryggir að viðskiptavinir fá skýra leiðsögn og trausta framvindu í verkefnum sínum.

Helstu starfssvið

Kaup og sala fyrirtækja
Fjármögnun fyrirtækja
Félagaréttur
Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja
Önnur samningagerð

Starfsréttindi

2009: Réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi.

Menntun og námskeið

University College London (UCL) – International Banking & Finance (2011).
Háskóli Íslands, lögfræðideild – Cand. Jur. (2006).
Menntaskólinn í Reykjavík (2001).

Starfsferill

2024: Venture Legal ehf.
2019 – 2023: Eigandi hjá KPMG Law ehf.
2014 – 2019: Eigandi hjá BBA Legal ehf. (nú BBA Fjeldco).
2014: Háskólinn á Bifröst, stundakennari í faginu Kaup og sölur fyrirtækja.
2007 – 2014: Fulltrúi hjá BBA Legal ehf.
2006 – 2007: Fulltrúi hjá Logos lögmannsþjónustu slf.

Útgefið efni

Greinar

Fjármögnun fyrirtækja: Framtíð LIBOR, júlí 2018.
Fyrirtækjakaup: Galli, febrúar 2018.
Fyrirtækjakaup: Vátryggingar vegna ábyrgðaryfirlýsinga og skaðleysisloforða, október 2017.
Fyrirtækjakaup: Er verið að borga „rétt verð“ fyrir fyrirtækið, ágúst 2017.
Cross-border M&A and Company Law in Iceland – selected topics, apríl 2016.

Bækur

Lánssamningar milli banka og fyrirtækja, 2016.